
SJÁLFVIRK RENNIHLIÐ OG ÖRYGGISHLIÐ
FLJÓT AÐ OPNAST
Hliðin geta opnast á milli 0,25 - 0,5 m/s eftir stillingum.
LÁGUR VIÐHALDSKOSTNAÐUR
Við notum ekki viðkvæma og kostnaðarsama íhluta í grindverkin okkar sem gerir þau endingargóð og lækkar viðhaldskostnað
ALLTAF TILBÚIÐ TIL NOTKUNAR
Aflgjafarnir sem við notum tryggja áreiðanleika á hliðunum þannig þau opnast alltaf, líka í ofsaveðrum
HLJÓÐLÁT VIRKNI
Hliðin eru keyrð á fjórum ofur hljóðlátum drifhjólum sem lágmarkar hávaðann frá hliðunum
IÐNAÐAR RENNIHLIÐ
STANDARD RENNIHLIÐ
SÉRHÖNNUÐ RENNIHLIÐ



Inova iðnaðarhliðið er sjálfvirkt stál rennihlið sem getur orðið allt að 16m breitt og hægt er að setja tvö saman til að gera 32m breytt hlið. Ræður vel við mikla traffík
Inova Standard Rennihliðið er sjálvirkt og hentar aðstæðum þar sem er ekki mikil traffík. Hliðið getur verið allt að 9m á breidd.
Við bjóðum þér upp á fjölbreytta möguleika til að sérhanna rennihliðið þitt, hvort sem það er hæð, breidd, öryggishindranir, sérmerkingar, samsett renni og sveifluhlið, sérvalin efni og samsetning